Katrín Sif er einn af eigendum Sprey Hárstofu sem er staðsett i Mosfellsbæ. Hún hefur tekið þátt í mörgum verkefnum, þar á meðal greitt á tískuvikum í Prag og París, ásamt því að greiða fyrir erlend og innlend tímarit. Hún elskar allt sem tengist hári og tísku.
Hún hefur mikinn áhuga á því að ferðast og hefur það að markmiði að skoða nýja staði á hverju ári. Jákvæðni og gleði er það sem lýsir Katrínu Best.
Instagram @katasif
Facebook: Katrín Sif Hairstylist
NÝJUSTU GREINAR
Gatsby afmælisgleði
Ég fagnaði 31 árs afmælinu mínu í gær með mínum nánusti vinum.
Ég fagna alltaf afmælinu mínu og ættu allir að fagna afmælinu sínu...
Nýtt ár Nýtt hár
Langar þig að breyta til ?
Klippa hárið eða lita það? Margir eru mjög smeykir við það að breyta til, eins og það hafi langtíma afleiðingar og geti hreinlega...
Háraliturinn veturinn 2018
Vonandi eru allir komnir með tíma í klippingu og lit fyrir jólin. Hlýjir tónar eru mjög vinsælir núna og hafa verið i smá tíma. Stelpurnar á Sprey Hárstofu eru virkilega duglegar að taka myndir...
Borði í hárið
Hátiðar höld eru á næstunni, jólin 2018 og áramótin.
Hérna eru auðveldar greiðslur sem hægt er að gera svo fínar með fallegum borða, klút eða slaufu.
Kevin.Murphy litanæringar
Kevin.Murphy hárvörurnar frá Ástralíu voru að bæta við sig, mildar litanæringar - COOL.ANGEL - AUTUMN.ANGEL - SUGARED.ANGEL & CRYSTAL.ANGEL.BLONDE.ANGEL er einnig talin inn i litanæringarnar en sú næring hefur verið mun á...
KEVIN MURPHY – Minna Plast 2019
Hárvörurnar frá Kevin Murphy munu allar vera settar í nýjar umbúðir eftir áramót. Kevin Murphy hefur alltaf verið einbeittur að nátturunni og hefur hann tekið eitt stórt skref í sambandi við umbúðirnar...
Babylights
Babylights er það nýjasta í hártískunni í dag.
Fíngerðar, smáar strípur sem búa til fallega og mjúka hreyfingu í hárinu.
Það að vera með rót er orðið þreytt og kemur balayage til með að detta aðeins...
Stefnumót á ION Adventure Hotel
Ég er oft að vafra um netið og dett inná tilboð. Í þetta skiptið var það hjá AHA.is þar sem ég sá freyðivín, spa og mat fyrir tvo á ION hoteli á Nesjavöllum.
Ég kom kallinum...
AMSTERDAM & SAM SMITH
Vá þvílik upplifun!
Ég var ótrúlegt en satt þrítug í janúar og fékk ég risa pakka frá kærastanum; ekki bara eina heldur tvo tónleika.
Fyrsta ferðin var til Amsterdam á SAM SMITH tónleika.
Þið sem ekki hafið farið...
PULP RIOT Á ÍSLANDI
Haldið ykkur fast nú eru heimsfrægu litirnir mættir til Íslands - PULP RIOT !!
Pulp Riot hafa verið vinsælir um allan heim og hafa margir (sérstaklega hárfagmenn) beðið spenntir eftir þessari lita línu.
Pulp Riot er...