Thelma Hilmars
GUÐ BLESSI SKÓLASETNINGU
Hamingjusamasti dagur lífs míns er runninn upp:
SKÓLASETNING!
Ég gat ekki leynt gleði minni þegar ég var að útskýra fyrir drengjunum mínum að nú væri tölvubannið...
GETURÐU ÁKVEÐIÐ ÞIG?
Æj vá, takk æðislega kæra sumar. Þú hefur formlega látið mig haga mér eins og ég sé vitstola brjálæðingur. Afhverju? –jú leyfðu mér að...
„ÞÚ ERT BARA OF GÖMUL“
Þegar ég varð þrítug þá fór ég að grenja. Mér fannst ótrúlega erfitt að vera ekki lengur tuttugu og eitthvað. Ég var formlega (að...
STUNDUM – BARA STUNDUM ER ÞREYTANDI AÐ VERA MAMMA
„Mamma, Mammaaaa, MAMMA!“
Ó Guð hjálpi mér hvað ég elska drengina mína heitt. En stundum, bara stundum væri ég til í að bruna með þá...
DYRNAR AÐ HELVÍTI
Ég tók skrítna ákvörðun. Í heila viku skyldi ég fara í ræktina á hverjum degi. Ég rauk af stað á mánudegi (af því að...
NEI, ÉG ER EKKI ÓLÉTT!
Ég er bara svona týpa sem allt þarf að gerast mjög hratt hjá, ef ég ákveð eitthvað. Ef ég kaupi lottómiða (sem ég geri...
ÞÚ BARA KANNT EKKI GOTT AÐ META
„Vá geðveikt Thelma, ert þú byrjuð að blogga? Frábært, hlakka til að lesa allt eftir þig, þú ert svo fyndin og skemmtileg.“
Já nei nei,...