Höfundar Greinar eftir Kristín Einars

Kristín Einars

Kristín Einars
10 GREINAR 0 ATHUGASEMDIR
Kristín Einars er 26 ára förðunarfræðingur og móðir. Hún lærir myndlist í Listaháskóla Íslands, en hefur unnið sem freelance förðunarfræðingur frá árinu 2013, ásamt því að hafa starfað við að kynna snyrtivörur. Kristín skrifar um sín helstu áhugamál sem eru förðun, hönnun, eldamennska, uppeldi og jóga. Instagram @kristineinarsmua – Daglegt líf @kristineinarsmakeup – Allt sem tengist förðun Facebook.com/makeupbykristineinars

Nýverið hef ég verið að skoða hvernig ég get breytt herbergi sonar míns frá því að vera litríkt og kaótískt  yfir í...

Nú er komið að Secret Solstice hátíðinni um helgina. Ég er að fara í fyrsta sinn og er vægast sagt brjálæðislega spennt fyrir þessu!...

Það allra vinsælasta í brúðarförðun er náttúruleg og tímalaus förðun. En til þess að förðunin nái að njóta sín er lykilatriði að hafa grunninn eins vel undirbúinn...

Færslan er ekki kostuð Nýlega hef ég verið að skoða hvernig má fækka notkun á plasti í daglegu lífi, en það er oft erfiðara finnst mér...

Biotherm á Íslandi bauð nokkrum bloggurum í óvissuferð fyrir nokkrum vikum. Ég fékk þann heiður að fara fyrir hönd Pigment.is og átti skemmtilegan laugardag með hressu...

Færslan er ekki kostuð Eftir að ég eignaðist barnið mitt urðu neglurnar mínar þunnar, þurrar og brothættar. Ég tek vítamín sem hjálpar klárlega við vöxt á...

1. Bobbi Brown Vitamin Enriched Face Base Fullkomna rakakremið undir farða! Það besta við þetta krem er að það er bæði rakakrem og farðagrunnur, 2...

  Uppskrift fyrir tvo Tortilla vefjur Sriracha hummus frá Cedar´s Ostasneiðar Ólífuolía ½ gulur laukur 2 hvítlauksgrif ½ bolli af kúrbít ¼ - ½ bolli...

Oft hef ég pakkað of miklu inn á dagana mína og endað daginn á því að vera dauðþreytt en samt ekki búin að ná...

Sæl verið þið, Ég er nýr pistlahöfundur hér á Pigment og er ótrúlega þakklát fyrir að fá þetta skemmtilega tækifæri og þvílíkur heiður að fá...