Höfundar Greinar eftir Katrín Sif

Katrín Sif

Katrín Sif
145 GREINAR 0 ATHUGASEMDIR
Katrín Sif er hárgreiðslukona og einn af eigendum Sprey Hárstofu. Jákvæðni lýsir henni best og hún hefur áhuga á öllu sem tengist hári og tísku. Snap: spreyharstofa

Ég fagnaði 31 árs afmælinu mínu í gær með mínum nánusti vinum. Ég fagna...

Langar þig að breyta til ? Klippa hárið eða lita það?  Margir eru mjög smeykir við það að breyta...

Vonandi eru allir komnir með tíma í klippingu og lit fyrir jólin. Hlýjir tónar eru mjög vinsælir núna og hafa verið i smá...

Hátiðar höld eru á næstunni, jólin 2018 og áramótin. Hérna eru auðveldar greiðslur sem hægt er að gera svo...

Kevin.Murphy hárvörurnar frá Ástralíu voru að bæta við sig, mildar litanæringar - COOL.ANGEL - AUTUMN.ANGEL - SUGARED.ANGEL & CRYSTAL.ANGEL.BLONDE.ANGEL er einnig talin...

Hárvörurnar frá Kevin Murphy munu allar vera settar í nýjar umbúðir eftir áramót. Kevin Murphy hefur alltaf verið einbeittur að nátturunni og...

Babylights er það nýjasta í hártískunni í dag. Fíngerðar, smáar strípur sem búa til fallega og mjúka hreyfingu í hárinu. Það að vera með rót er...

Ég er oft að vafra um netið og dett inná tilboð. Í þetta skiptið var það hjá AHA.is þar sem ég sá freyðivín, spa og...

Vá þvílik upplifun! Ég var ótrúlegt en satt þrítug í janúar og fékk ég risa pakka frá kærastanum; ekki bara eina heldur tvo tónleika. Fyrsta ferðin...

Haldið ykkur fast nú eru heimsfrægu litirnir mættir til Íslands - PULP RIOT !! Pulp Riot hafa verið vinsælir um allan heim og hafa margir...

Vinsælt í Menning