Höfundar Greinar eftir Ása Bergmann

Ása Bergmann

Ása Bergmann
23 GREINAR 0 ATHUGASEMDIR
Ása Bergmann er 30 ára Verslunarhönnuður (Retail Designer) sem býr í Herning í Danmörku. Hún er í sambúð með Dananum/Færeyingnum Nicklas, syni hans Emil og hundinum Flóka. Helstu áhugamál hennar tengjast hönnun og eru það aðallega Verslunar-, Innanhús- & Grafísk Hönnun. Að auki hefur hún áhuga á ferðalögum, tísku, útiveru og bakstri. Instagram @asabergmanndesign & @asabergmann_ www.asabergmanndesign.com

Bjóðum 2019 velkomið með gullfallegum lit. Pantone velur lit fyrir árið og fyrir 2019 hefur liturinn Living Coral (16-1546) orðið fyrir valinu. Þessi mjúki...

Núna þegar jólin eru að nálgast fara kannski einhverjir að pæla í bakstrinum. Það er yfirleitt mamma sem sér um jólabaksturinn hjá...

Núna eru eflaust flestir á fullu að undirbúa jólin. Gjafa innpökkun er hluti af jólastemningunni að mínu mati. Hlusta á jólatónlist og...

Ég var á ferðalagi um daginn á Kastrup flugvellinum í Kaupmannahöfn. Á meðan ég beið eftir fluginu mínu þá rakst ég á...

Ég er mikið um þessar mundir að hugleiða eldhús þar sem ég er ótrúlega þreytt á mínu enda þarfnast smá uppfærslu sem...

Um þessar mundir er ég að vinna að innrétta mína skrifstofu og fór ég því að skoða hvernig ég gæti hugsanlega geymt tímaritin mín....

Færeyjar voru heimsóttar í sumar og langar mig að segja ykkur í þessari færslu frá minni upplifun af veitingastaðnum KOKS sem hefur hlotið Michelin stjörnu. Staðurinn...

Vörurnar voru fengnar að gjöf frá Sugar Skin Garments. Sugar Skin Garments Draumórar Sugar skin Garments eru að hver kona er drottning og hefur möguleika að lifa sem slík í...

Afsláttarkóðinn er fenginn í samstarfi við M O C K B E R G.  MOCKBERG er sænskt vörumerki sem framleiðir falleg úr og skartgripi með skandinavískri hönnun. Innblástur...

Ég kíki reglulega á Retail Design Blog til að fá innblástur og hugmyndir hvað varðar verslunarhönnun af verslunum útum allan heim. Einnig er ég...