Færslan er ekki kostuð á neinn hátt

Ég elska alltaf að dressa mig aðeins upp á sunnudögum og fara að stússast og sinna erindum. Þar að auki er ég búin að nýta mér nokkrar útsölur sem byrjuðu nú í júlí og gerði meðal annars kjarakaup í Bianco og Júník.

Listann yfir vörurnar má sjá fyrir neðan.

unnamed-51

unnamed-50

unnamed-52

Skyrta: Júník

Buxur: VILA

Jakki: MOSS úr Gallerí Sautján

Skór: Bianco

Sólgleraugu: Erika/Ray Ban

Úr: Daniel Wellington

Gunnhildurbirna-1

Endilega líkið við Facebook síðu okkar HÉR

Gunnhildur Birna
Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir er 29 ára förðunarmeistari, ásamt því að vera stofnandi og ritstjóri Pigment.is. Hún er einnig verslunarstjóri í Nola, sjálfstætt starfandi förðunarfræðingur, kærasta, hundamamma og afleysingakennari í MOOD Make Up School. Snap: gunnhildurb
Alpha girls