Á sumrin er ég rosa mikil sneaker manneskja, finnst þeir fara svo vel við léttari klæðnað og líka þægilegri að vera í en boots á sólríkum dögum. Ég hef alltaf verið mest fyrir hvíta strigaskó en síðan síðasta sumar hafa samt nude og bleiktóna strigaskór einnig rutt sér til rúms á óskalistanum.

Ákvað að deila nokkrum myndum af skónum sem eru efst á lista hjá mér um fyrir sumarið!

-adidas Tubular Defiant Color Contrast-
adidas - AOH-005 Shoes White S79344
-adidas HYKE AOH005-
-Sandro Accept Leather Trainer-
-Axel Arigato Platform sneaker-

sylvia

Endilega líkið við Facebook síðu okkar HÉR

Alpha girls