Ég hef verið að fylgjast með sænsku skóframleiðendunum Axel Arigato í einhvern tíma en þeir eru að kynna nýja hönnun í hverri viku, sem mér finnst mjög metnaðarfullt og spennandi.

Fyrirtækið var stofnað sumarið 2014 af þeim Albin Johansson og Max Svardh, þá buðu þeir einungis upp á karlkyns skó en í júní 2015 hófu þeir sölu á kvenkyns skóm. Þeir leggja mikla áherslu á að vera alltaf með það nýjasta og einnig að vera með vandaða skó sem endast. Það eru mörg pör þarna sem ég hefði ekkert á móti því að eiga!

Cap toe
Velocity sneaker
Clean 90 laceless
Platform sneaker
Cap toe sneaker

Allar myndir eru af Instagram aðgangi Axel Arigato

sylvia

Endilega líkið við Facebook síðu okkar HÉR

 

Alpha girls