Mig vantar oft hugmyndir um hvernig ég get parað flíkur saman, þrátt fyrir að ég eigi mjög marga kosti. Að skoða Pinterest finnst mér æði upp á að finna sniðugar samansetningar af flíkum og á þessum árstíma verður það helst að vera kósý. Kápur, treflar, húfur, flatbotna skór og þess háttar er það sem ég er að horfa mest á um þessar mundir.

Verslanirnar sem ég fer mest í eru VILA, Vero Moda, Selected, Gallerí 17, Zara, GS Skór og Kaupfélagið svo fátt eitt sé nefnt. Ég mæli með því að þið kíkið í þær fyrir innblástur og hugmyndir.

1c94334b5c3669b636b66debec6ff478 48f068a199f667a66489668115de6ad6 973598d356ec1d8620d5490365d7ffaa 2750775c1342e047453c6bd8bc202abb afbecec2326bde5c15719aa8d2b7eed6 dd9767189bd232f8638158bc208345af eaaf540d175067f6b7fab493d89e6e33 ef122de67032aef6054c514d4bde5e28 ff4f1b48b5fff150dbd0fd6c049b5f07

Allar myndir fengnar af Pinterest.

Gunnhildur Birna

Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir er 31 árs förðunarmeistari, ásamt því að vera stofnandi og ritstjóri Pigment.is. Hún er einnig verslunarstjóri í Nola, sjálfstætt starfandi förðunarfræðingur, kærasta, hundamamma og gestakennari í MOOD Make Up School. Instagram @gunnybirna Snap: gunnhildurb
Vantar þig förðunarráðgjöf, förðun eða vilt koma á námskeið? Sendu mér póst á gunnhildur@pigment.is

Alpha girls