Eitt af uppáhaldstrendunum mínum um þessar mundir eru stórir treflar. Í raun helst svo stórir að hægt sé að nota þá líka sem teppi! Þar falla fallegar slár líka inn í og er ég sjálf búin að fjárfesta í tveimur æðislegum, stórum treflum og einni slá í haust.

scarf-blanket-street-style-hot-trend-scarf-accessory-nyc-street-style-trend-hot-right-now1

db31b64ac5aecb6a01c01166fc4feccc

Mér finnst æði að geta átt trefla og slár í klassískum litum sem passa við allar yfirhafnir. Hér eru nokkrar uppástungur af flottum treflum hérlendis og erlendis. Upplýsingar og verð eru fyrir neðan myndirnar.

Zara 5.995,-
Zara, 5.995,-
VILA 2.990,-
VILA, 2.990,-
ACNE 130£
ACNE £130
Gallerí Sautján, 6.995,-
Gallerí Sautján, 6.995,-
VILA, 4.970,-
VILA, 4.970,-
TOP SHOP 22£
TOP SHOP £22
ASOS, 18$
ASOS $18
PULL&BEAR £25.99
PULL&BEAR £25.99
Gunnhildur Birna
Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir er 29 ára förðunarmeistari, ásamt því að vera stofnandi og ritstjóri Pigment.is. Hún er einnig verslunarstjóri í Nola, sjálfstætt starfandi förðunarfræðingur, kærasta, hundamamma og afleysingakennari í MOOD Make Up School. Snap: gunnhildurb
Alpha girls