Nú eru verslanir heldur betur komnar í jólaskap og Vero Moda þar engin undantekning, en verslun þeirra í Kringlunni mun halda VIP kvöld fyrir Instagram og Facebook vini sína í kvöld frá kl 18 – 21.

12314095_10153773774777438_5104707639179290048_n

Verslanirnar verða stútfullar af æðislegum og nýjum vörum fyrir jólin. Svo verður margt skemmtilegt í gangi, eins og happdrætti, frábær tilboð og vinkonuleikru í báðum verslunum. Ásamt því verður í Kringlunni kynning á hinum sívinsælu Real Technique förðunarburstum og 20% afsláttur af þeim fyrir þá sem vilja nýta sér tækifærið. Þeir sem eru þyrstir geta svo gripið sér ískaldan bleikan Plús.

HAPPDRÆTTI

Einnig verður 20% afsláttur af öllum ONLY Play vörum Vero Moda í kvöld, sem enginn má láta framhjá sér fara.

A4 tilboð 2

Verslunin vill með þessu þakka Facebook vinum sínum og Instagram fylgjendum og bjóða þeim í notarlega stemmingu í Vero Moda.

A4 tilboð 1

Instagram aðgang Vero Moda má nálgast hér og Facebook síðuna þeirra er hægt að skoða hér.

Ég mun ekki láta mig vanta – hvað með þig?

Gunnhildur Birna
Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir er 29 ára förðunarmeistari, ásamt því að vera stofnandi og ritstjóri Pigment.is. Hún er einnig verslunarstjóri í Nola, sjálfstætt starfandi förðunarfræðingur, kærasta, hundamamma og afleysingakennari í MOOD Make Up School. Snap: gunnhildurb
Alpha girls