Ég er bara svona týpa sem allt þarf að gerast mjög hratt hjá, ef ég ákveð eitthvað. Ef ég kaupi lottómiða (sem ég geri nánast aldrei) og fer og læt renna honum í gegnum...

Við stelpurnar hjá Pigment.is reynum að vera duglegar að hittast með reglulegu millibili og fá okkur eitthvað gott að borða saman. Í síðustu viku var blásið til kvöldverðar á veitingastaðnum Burro, sem er staðsettur...

Ég vil hér með vara hörundsára við harkalegum skrifum, sem sum eiga kannski ekki rétt á sér. En dæmi hver fyrir sig. Ég ákvað að nýta fyrirtíðarspennuna í sambland við margra ára pirring og segja...

Ég fékk smakk af súkkulaði sem heitir SÖLVA Chocolates og vá hvað ég varð heilluð. Þetta er virkilega gott súkkulaði og skemmtilegt að segja frá því að SÖLVA Chocolates er eina íslenska súkkulaðifyrirtækið sem er...

Ég, Thelma Hilmarsdóttir, játa að hafa fallið í gryfju filtera og duck-face-a. Ég hef viljandi reynt að villa um fyrir þjóðinni með myndum sem eiga vera af mér, eru af mér en tæknilega séð...

Jólin eru búin, það er komið nýtt ár og ég gleymdi að skrifa hverjar voru uppáhaldsvörur eða hlutir í desember. En hér kemur fyrir janúar. Desember var mjög fljótur að líða enda mikið að...

Í nokkra mánuði hef ég verið að velta fyrir mér hvenær fólk þakkar fyrir sig. Bæði almennt til ókunnugra í verslunum, til þeirra sem elda fyrir mann, til vina og svo... til maka. Um "daginn"...

Nú er komið rúmt ár síðan ég og Raggi fluttum í íbúðina okkar. Það þýðir að það eru rétt um tvö og hálft ár síðan við byrjuðum að gera íbúðina upp. Ég vildi óska að ég...

Mig langar til að segja ykkur aðeins frá því hvernig Glaumur varð okkar. Glaumur er þriggja ára labrador hundur sem við erum búin að eiga í um það bil fjóra mánuði. Við Garðar höfðum...

Nú vorum ég og kærastinn að koma úr mánaðarreisu. Við byrjuðum að fara til Thailands þar sem stoppað var í nokkra daga á Phi Phi Island þar sem við vorum að kafa. Síðan voru...

Pistlahöfundar

Gunnhildur Birna
247 GREINAR0 ATHUGASEMDIR
Katrín Sif
94 GREINAR0 ATHUGASEMDIR
Guðbjörg Lilja
67 GREINAR0 ATHUGASEMDIR
María Stefáns
39 GREINAR0 ATHUGASEMDIR
Vera Rúnars
36 GREINAR0 ATHUGASEMDIR
Iðunn Jónasar
16 GREINAR0 ATHUGASEMDIR
Ásdís Gunnars
9 GREINAR0 ATHUGASEMDIR
Thelma Hilmars
5 GREINAR0 ATHUGASEMDIR

Vinsælt í Menning