Ég verð bara að segja TAKK fyrir frábærar viðtökur, bæði á blogginu okkar og Snapchat. Það er ykkur að þakka kæru lesendur og fylgjendur hvað við erum að stækka og dafna.

Það er margt búið að vera í gangi undanfarið og langaði mig til að deila með ykkur Instagram myndum. Þið getið svo fylgst nánar með mér á Instagram undir gunny_birna. Svo er ég auðvitað alltaf að snappa (pigment.is). Myndirnar eru aðallega af viðburðum, hundinum mínum (kemur að óvart), London ferð og lífinu eins og það leggur sig. Ég læt einnig fylgja með litlar útskýringar með myndunum til að segja hvaðan þær eru og hverjir eru með mér á þeim.

Buckingham höll
Buckingham höll
Ég og Sammi í London
Ég og Sammi í London
Útsýnið út um eldhúsgluggann
Útsýnið út um eldhúsgluggann
Húðflúrið mitt, til minningar um góðan vin sem lést um aldur fram <3
Húðflúrið mitt, til minningar um góðan vin sem lést um aldur fram <3 Hann var ásatrúar og hrafnarnir tákna Huginn og Muninn.
Pönnukökur á laugardegi
Pönnukökur á laugardegi
Kúrustund
Kúrustund
Ég og fallega Kelsey sem kom til Íslands að gifta sig í sumar
Ég og fallega Kelsey sem kom til Íslands að gifta sig í sumar
Ég, Iðunn Jónasar bloggari og Rannveig, eigandi Belle.is að pósa í launch partý fyrir NYX. Báðar yndislegar!
Ég, Iðunn Jónasar bloggari og Rannveig, eigandi Belle.is að pósa í launch partý fyrir NYX. Báðar yndislegar!
Þarna stökk hann á mig í leik og Sammi náði skemmtilegri mynd af því
Þarna stökk hann á mig í leik og Sammi náði skemmtilegri mynd af því
Dexter litli búinn á því eftir aðgerð
Dexter litli búinn á því eftir aðgerð
Ég og yndislega Guðbjörg Lilja í launch partýi Urban Decay
Ég og yndislega Guðbjörg Lilja í launch partýi Urban Decay
Ég, Iðunn Jónasar, Þórunn Eva og Guðbjörg Lilja í Urban Decay partýi
Ég, Iðunn Jónasar, Þórunn Eva og Guðbjörg Lilja í Urban Decay partýi
Frá launch-i fyrir Glamglow
Frá launch-i fyrir Glamglow
Förðun sem ég gerði á Hönnu Hlín frænku mína
Förðun sem ég gerði á Hönnu Hlín frænku mína
Frá launch dinner Origins í október
Frá launch dinner Origins í október
Að prófa Glamglow Gravity mud maskann!
Að prófa Glamglow Gravity mud maskann!

gunnhildurbirna-1

Endilega líkið við Facebook síðu okkar HÉR – Við erum einnig á Snapchat undir Pigment.is 

Gunnhildur Birna

Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir er 31 árs förðunarmeistari, ásamt því að vera stofnandi og ritstjóri Pigment.is. Hún er einnig verslunarstjóri í Nola, sjálfstætt starfandi förðunarfræðingur, kærasta, hundamamma og gestakennari í MOOD Make Up School. Instagram @gunnybirna Snap: gunnhildurb
Vantar þig förðunarráðgjöf, förðun eða vilt koma á námskeið? Sendu mér póst á gunnhildur@pigment.is

Alpha girls