Færslan er ekki kostuð

Ég sagði ykkur frá bókinni Enigma sem Anna Ósk ljósmyndari gaf út á árinu og nú kem ég með gleðifréttir!

Anna Ósk er byrjuð að selja nokkrar af sínum myndum sem plaggöt og gætir þú átt eina mynd frá þessum æðislega ljósmyndara.

Plaggötin eru í stærðinni 50×70 cm og kosta aðeins 6000 kr.
Hægt er að velja af 6 ólíkum myndum en aðeins eru til 5 stykki af hverri mynd.

Þessar æðislegu myndir eru einstakar og ef þið vantar enþá jólapakka þá mælum við með plaggati frá Önnu Ósk . Það er best að hafa samband við hana Önnu í gegnum facebook ef þú vilt nálgast plaggat eða Enigma bókina.

anna

anna2 anna3 anna4 anna5 annna

 

katrín sif

Endilega líkið við Facebook síðu okkar HÉR – Einnig erum við á Snapchat undir nafninu Pigment.is 

Katrín Sif

Katrín Sif er hárgreiðslukona og einn af eigendum Sprey Hárstofu. Jákvæðni lýsir henni best og hún hefur áhuga á öllu sem tengist hári og tísku. Snap: spreyharstofa

Alpha girls