Færslan er ekki kostuð 

Ég rakst á svo sætan moomin borðbúnað fyrir börnin að ég varð að deila þessu með ykkur.

Borðbúnaðurinn kemur frá franska merkinu Petit Jour og hefur í áraraðir framleitt ýmisskonar varning fyrir börn inn á heimilið. Það sem er svo skemmtilegt við borðbúnaðinn er hvað hann er litríkur og fallegur.

screen-shot-2016-11-16-at-13-17-08

screen-shot-2016-11-16-at-13-18-08

 

885b458b6a42544ee53274fff8aa7b08

petit-jour-paris-moomin-white-and-black-dessert-plate-dezertni-talir-dezertni-talir-oh-darling

bb9187bf8eee29d82e04ef0ecb04f1ce

screen-shot-2016-11-16-at-13-22-59
screen-shot-2016-11-16-at-13-19-25 Allar myndir af Pinterest.com

Þó svo að þetta sé barnaborðbúnaður að þá er þetta svo fallegt og vandað. Ég væri alveg til í að eiga svona svartan og hvítan disk til að hafa inn í eldhúsi þrátt fyrir að ekkert barn sé á heimilinu. Gleðifréttir er borðbúnaðurinn er til á Íslandi og fæst í Kúnígúnd, sjá nánar hér.

Endilega fylgist með mér á Instagram: gudbjorglilja & á SnapChat undir nafninu gudbjorgliljag

gudbjorglilja

Við erum á Facebook, getið líkað við síðuna okkar HÉR
Einnig erum við líka á Snapchat undir nafninu Pigment.is

Guðbjörg Lilja

Guðbjörg Lilja Gylfadóttir er 29 ára ný útskrifuð með BSc í sálfræði. Hún er mikil áhugamanneskja um tísku, hönnun, ljósmyndun og ferðalög. Guðbjörg er einnig matgæðingur og elskar að elda góðan mat, drekka kokteila og unir sér best í góðra vina hópi. Hún skrifar um allt sem vekur áhuga hennar og það sem henni þykir skemmtilegt og veitir innblástur.
Netfang: gudbjorglilja@gmail.com.

Alpha girls