Ég verð að segja að það gladdi skipulagsperran mig óeðlilega mikið þegar ég sá nýju ritfanga línunna frá Normann Copenhagen í Epal fyrir stuttu. Línan ber nafnið MY DAILY FICTION og er hönnuð í samstafi við Femmes Régionales. Í vörulínunni eru ýmsir hversdagslegir hlutir eins og gjafapappír, skæri og lím sem og skólavörur eins og stílabækur, ritföng og möppur. Mér finnst munstrin og litirnir sem einkenna vörurnar helst minna á nammibar þetta er allt svo litríkt og fallegt.

Ég er ein af þeim sem verð að hafa fallegt í kringum mig þegar ég er að læra og pæli þar að leiðandi mikið í útliti ritfanganna, en ég vil meina að mér gangi alltaf miklu betur að læra þegar allt er fínt og vel skipulagt í kringum mig svo daily fiction línan er klárlega einhvað sem hentar mér vel!

Bungalow5_Normann_Copenhagen_Daily_Fiction_11 dailyfiction5 dailyfiction1 combo1.ashx_ Normann_Copenhagen_Daily_Fiction_06.ashx_ Normann_Copenhagen_Daily_Fiction_07.ashx_ normann-copenhagen-stationary-brand-launch-scandinavian-product-design-news_dezeen_1568_21 normann-copenhagen-stationary-brand-launch-scandinavian-product-design-news_dezeen_1568_15

My daily fiction vörulínan fæst í Epal í Skeifunni

maría

Endilega líkið við Facebook síðu okkar HÉR

María Stefáns
María Stefáns er 25 ára móðir og unnusta, með mikinn áhuga á öllu sem tengist heimilinu og hollum lífsstíl. Starfandi naglafræðingur á Hár & Dekur og hefur lokið BS gráðu í sálfræði við HR. Fylgstu með Pigment.is á Snapchat!
Alpha girls