Undanfarið er ég búin að vera ótrúlega skotin í því að hafa litrík blóm í vasa inni á heimilinu. Minn innanhúss stíll er voða mikið svarthvítur svo að innbúið er ekki beint það litríkasta, en yfir hásumarið finnst mér gera svo mikið fyrir heimilið að blanda saman blómum í nokkrum litum. Mig langar að deila með ykkur nokkrum fallegum myndum af útkomu þess að hafa litrík blóm inná heimilinu.

Screen Shot 2016-07-18 at 23.27.32

Screen Shot 2016-07-18 at 23.34.43Screen Shot 2016-07-18 at 23.23.28

Screen Shot 2016-07-18 at 22.41.26Screen Shot 2016-07-18 at 22.40.57Screen Shot 2016-07-18 at 22.39.12Screen Shot 2016-07-18 at 23.35.44

Screen Shot 2016-07-18 at 23.51.37Screen Shot 2016-07-18 at 23.35.10

Að kaupa risastóran blómvönd vikulega er kannski ekki beint það ódýrasta hér á Íslandi svo það er um að gera að skella sér í IKEA og kaupa helling af gerviblómum sem er svo hægt að raða saman á ýmsa vegu.

maría

Endilega líkið við Facebook síðu okkar HÉR

María Stefáns

María Stefáns er 25 ára móðir og unnusta, með mikinn áhuga á öllu sem tengist heimilinu og hollum lífsstíl. Starfandi naglafræðingur á Hár & Dekur og hefur lokið BS gráðu í sálfræði við HR.
Fylgstu með Pigment.is á Snapchat!

Alpha girls