Þetta er með því flottara sem ég hef séð!

Ásta Þóris er algjör snillingur þegar kemur að hönnun og list. Hún er grafískur hönnuður og rekur síðuna JÁTS á Facebook. Hér sést hún mála mandölu á vegginn heima hjá sér. Hún byrjaði á því að teikna hana uppá blað og málaði svo fríhendis á vegginn í stofunni hjá sér.

Ég ætla ekki að hafa þetta lengra og leyfa ykkur að njóta þess að horfa.

Ég er svo ánægð með þetta verkefni. Þetta var svo gaman. Er að spá í að mála yfir vegginn aftur til að geta gert aðra mandölu ?

Posted by Játs on 18. janúar 2017

Endilega líkið við Facebook síðu okkar HÉR – Einnig erum við á Snapchat undir nafninu Pigment.is

Þórunn Eva er þekktust fyrir bókina Glútenfrítt Líf. Hún er gift, tveggja barna móðir og fagurkeri, en hún flytur einnig inn hinar vinsælu Lulu’s snyrtitöskur.

Alpha girls