Undanfarið hef ég mikið heillast af hringlaga speglum í öllum stærðum og gerðum. Mér finnst þeir gera svo rosalega mikið fyrir mínimalísk rými og svo eru þeir miklu skemmtilegri en þessir klassísku ferhyrndu speglar.

Ég er búin að safna helling af hringspegla-innblæstri á Pinterest og langar helst að hafa einn í öllum herbergjum heimilisins!

13262086_1368585163166576_952962091_o

9813a7811dded393522129596410c51f

13289006_1368585156499910_1991013948_n

13271952_1368585159833243_824822232_o
Myndir: Pinterest

 

Í dag fór ég svo í IKEA og keypti mér STOCKHOLM spegilinn inn í stofuna í nýju íbúðinni. Hlakka mikið til að deila myndum af henni þegar hún verður tilbúin, en þangað til getið þið fylgst með mér á Instagram!

sylvia

Endilega líkið við Facebook síðu okkar HÉR

Alpha girls