Núna þegar sumarið er loksins komið hér á landi að þá finnst mér alveg tilvalið að hafa þessa sumarlegu færslu. Ég kann svo sannarlega að njóta sumarsins og elska að búa mér til góða drykki – hvað er betra en að vera í góðra vina hópi og skála glösum í sólinni?

Upp á síðkastið hefur verið vinsælt að bera fram kokteila eða aðra drykki í glerkrukkum. Hugmyndin er einföld og eiga flestir glerkrukkur heima hjá sér – það er líka svo gaman að drekka úr þeim. En um daginn þegar ég var niður í bæ að skemmta mér þá fékk ég kokteil í KOPAR GLASI. Ég varð ótrúlega skotin í þessari hugmynd, enda elska ég allt sem er kopar.

0d4a93fadd77a203e6d031507504b567

00d7466d86e78d0f585997df80ac968b

147a974d2da2ac99fd35186a726a62ed

949ccc7a60ec47c01e2a07169303df79

a04c911e267db433f76aeb3ac6b7c6b0

c99d2af29b33edb8928f278c651a04d2

f576cfae5c66d59096bd5bec26e70722
Allar myndir af Pinterest.com

Ég veit ekki með ykkur en núna verð ég að eignast svona KOPARGLÖS, en ég hef ekki enn þá fundið svona á Íslandi. Ef þið vitið um svona glös hér á landi, að þá megið þið endilega kommenta hér að neðan.

guðbjorglilja

Endilega líkið við Facebook síðu okkar HÉR

Guðbjörg Lilja

Guðbjörg Lilja Gylfadóttir er 29 ára ný útskrifuð með BSc í sálfræði. Hún er mikil áhugamanneskja um tísku, hönnun, ljósmyndun og ferðalög. Guðbjörg er einnig matgæðingur og elskar að elda góðan mat, drekka kokteila og unir sér best í góðra vina hópi. Hún skrifar um allt sem vekur áhuga hennar og það sem henni þykir skemmtilegt og veitir innblástur.
Netfang: gudbjorglilja@gmail.com.

Alpha girls