Það er alveg tilvalið á laugardagsmorgni að hella sér upp á góðan kaffibolla og skoða innlit í falleg eldhús. Svo hér er ein færsla frá mér til ykkar til að njóta.

Margir segja að eldhúsið sé hjarta heimilisins og því um að gera að hafa það fallegt. Eldhúsið er mikið meira heldur en ákveðið rými þar sem er eldað og snætt mat. Heldur er það staður sem miklum tíma er eytt með fjölskyldunni og gestum.

Hér er samansafn af fallegum eldhúsum sem ég hef verið að sanka að mér á liðnum árum. Mér finnst mjög gaman að sjá hvað eldhús eru mismunandi og mikill karekter í þeim.

84fd93983f152a930167ae06b5ed7b88

1fe918ed9785eea30ab4474a07b53ded

c7f2985ed08b541546ffc29c1ca33791

4b50c89368a890eee0a05c0f2e80a8b0

f011fd0c7fa1176d7c2acc741aee72ed

6e31cf6aa0d31839456538e2b34da970

31dd443c7865a3fe38d7fb17ef408312

463e879fdad94a88456d2a5b28af3d8a

3047f3ebf3302d735ae93dcd5b1019af

a3c0c456f3ccbd0a3ef079295bd76e6e

6e54f28a1cf8d5f3ec5518636fb31a02

a74e1dff41fa56d13cd81c6d49484257

41af4dc1d4822d5504d3f4a483e22dd5
Allar myndir teknar af Pinterest.com

Eigið góðan laugardag og njótið þess að bardúsa í eldhúsinu ykkar.

guðbjorglilja

Líkið endilega við síðuna okkar á Facebook HÉR 

Guðbjörg Lilja

Guðbjörg Lilja Gylfadóttir er 29 ára ný útskrifuð með BSc í sálfræði. Hún er mikil áhugamanneskja um tísku, hönnun, ljósmyndun og ferðalög. Guðbjörg er einnig matgæðingur og elskar að elda góðan mat, drekka kokteila og unir sér best í góðra vina hópi. Hún skrifar um allt sem vekur áhuga hennar og það sem henni þykir skemmtilegt og veitir innblástur.
Netfang: gudbjorglilja@gmail.com.

Alpha girls