Vörurnar fékk ég að gjöf 

Ég er mjög mikið með naglalökk og lendi alltof oft í því að naglalakkið byrjar að flagna af daginn eftir að ég setti það á. Ég viðurkenni að ég er mjög löt að setja yfirlökk enda hefur mér aldrei fundist þau sem ég hef prófað gera mikið gagn.

rimmelsuoergel2

Á dögunum fékk ég að gjöf Rimmel Super Gel lakk í litnum Angel Wing og Top Coat úr sömu línu. Lökkin eru merkt „Step one“ og „Step 2“ og virka þannig að maður setur tvær umferðir af litnum og svo eina af top coat-inu. Neglurnar mínar hafa aldrei verið jafn sterkar og lakkið helst fallegt í allt að tvær vikur!
rimmelsupergelsylvia

Endilega líkið við Facebook síðu okkar HÉR

Alpha girls
Deila
Fyrri greinMAC VELVETEASE
Næsta greinKaffihornið mitt