Ég elska, elska, elska farðanirnar sem leik- og söngkonur báru á Óskarnum í nótt! Það sem kom mér mest að óvart var hvað sumar farðanirnar voru mínimalískar, en þeir sem þekkja mig og mína...

Fléttur eru alltaf í miklu uppáhaldi og hafa fastar fléttur verið mikið í tísku frá því á síðasta ári. Nú er það nýjasta nýtt; fléttaðar skiptingar. Litlar fléttur flettaðar í skiptinguna, hvort sem það er...

Sumir skipta hárinu sínu alltaf í sömu skiptinguna á meðan aðrir eru duglegir að breyta til og elta jafnvel tískuna með það. Miðjuskiptinginn kom virkilega sterk inn lengi vel en nú er farin að...

Mér finnst hreint og beint æðislegt hvað YSL hefur náð að umbreyta ímynd sinni á nokkrum árum! YSL slakar því ekkert á með vorlínunni sinni, þessi augnskugga palettu pakkning er guðdómleg. Ekta safngripur fyrir...

Færslan er unnin í samstarfi við MAC á Íslandi  Mér sýnist á öllu að MAC muni halda áfram að færa okkur dásamlegar nýjungar með vorinu en ég er virkilega ánægð með framtak þeirra að þessu sinni....

Við systurnar erum búnar að sitja við eldhúsborðið og horfa einum of mikið á Youtube! Égar komin í mega stuð í að mála mig, þannig að allar þær palettur sem ég hafði ekki notað...

Glimmer, glimmer eyelinerar, "cut crease", rauðtóna augnfarðanir og dramatísk augnhár heilla mig mest þessi áramót. Glimmer er reyndar yfirleitt alltaf vinsælt í áramótaförðunum en það er líka akkurat tíminn til að leyfa sér að vera eins...

Færslan er ekki kostuð Mér finnst alltaf jafn ótrúlega gaman að versla jólagjafir á karlmennina í lífi mínu, en stundum getur það verið pínu hausverkur að ákveða hvað ég á að kaupa (ég veit, ég...

Vörurnar í færslunni voru fengnar að gjöf  Það sem ég elska alltaf vetrarlínurnar hjá MAC! Þetta árið slógu þau sér alveg við og bjuggu til nokkrar línur sem eru eins og sniðnar að mínum smekk. Fyrst...

Nú á dögunum kom saman hæfileikaríkt fólk og bjó til Sprey Vetrar Collection 2016. Sprey hárstofa gerir svokölluð "collection" tvisvar á ári og nú er vetrar collectionið 2016 tilbúið og ber það nafnið DALISAY, en...

Pistlahöfundar

Gunnhildur Birna
247 GREINAR0 ATHUGASEMDIR
Katrín Sif
93 GREINAR0 ATHUGASEMDIR
Guðbjörg Lilja
67 GREINAR0 ATHUGASEMDIR
María Stefáns
38 GREINAR0 ATHUGASEMDIR
Vera Rúnars
36 GREINAR0 ATHUGASEMDIR
Iðunn Jónasar
16 GREINAR0 ATHUGASEMDIR
Ásdís Gunnars
9 GREINAR0 ATHUGASEMDIR
Thelma Hilmars
5 GREINAR0 ATHUGASEMDIR

Vinsælt í Förðun og útlit