Nýr árstími er genginn í garð og ný hártíska. Það hefur alltaf verið vinsælt að dempa tónana yfir veturinn hvort sem það er að fá dekkri rót, mismunandi tóna í strípum eða jafnvel setja skol yfir allt hárið.

Topparnir láta sá sig meira og fólk er til í nýja klippingu þar sem það er tími til komin að breyta til eftir sumarið.

Í vetur halda hlýju tónarnir áfram að vera.

„Beige blonde“ og hunangstónar og jafnvel ferskju tónar eru vinsælir hjá þeim sem vilja vera frekar ljósir. Nátturulegir tónar með fallegri hreyfingu.

NEW YORK, NY - MARCH 23: Julianne Hough visits Lord & Taylor for her MPG Activewear launch event on March 23, 2016 in New York City. (Photo by Cindy Ord/Getty Images for Lord & Taylor)

096566c0c07d11cedd745cf4c1c6cb10
hbz-fall-haircuts-cara-delevingne-gettyimages-585722444
c973413fe1abb4e0b6b88b053feb2664 f05b79be156fceffc0cb808f56fa5315

Einnig er fallegt að dekkja rótina aðeins fyrir veturinn og jafnvel prófa sig áfram með fallegri lita hreyfingu í hárinu.

68c3fe61e8e88cd50489cee119916ca1 70ce85d22b547f31921e1c094eab5571 ffermng

Fyrir þær sem vilja vera dökkhærðar og sólin er jafnvel búin að lýsa upp endana þá er fallegt að setja dekkri lit í rótina og leyfa ljósu upplituðu endunum að vera. Fallegt er að setja tóner yfir endana til þess að fá fallegri og nýjan blæ yfir þá.

32e488d0a9845503c0f3eebcd4a1cd32 470384242f2bc55e666d85ca98d36fb4 c02f5022d8cad069c008816d29c3583d d66a232e074c6786bb988f8572b4bc85

Hlýjir tónar eru áberandi og gefa hárinu einnig þennan extra glans og birtu. Súkkulaðibrúnn, rauðbrúnn, carmellu, toffí, hunangs og kaffi tónar eru áberandi í vetur. Tónarnir í vetur eru mjög svipaðir þeim sem voru í sumar, en það eina sem er að breytast er að það er minna um bleika pastel tóna og eru kaldir tónar eru alveg dottnir út.

Klippingarnar eru ennþá líflegar og mikil hreyfing er í þeim eins og var í sumar.
Klippingar frá viðbeini og alveg upp í vel stuttar dömuklippingar. Beinir toppar eru að koma inn og eru þeir frekar léttir og tjásaðir, einnig eru hliðar toppar að sjást meira núna en áður var og eru meira um það að stelpur skipti hárinu frá hlið heldur en frá miðju.

4c1e7316d8e5fdfc53edd0eb32acb4d5 24cb7e949cc312210ebe592da8831034
bb9b7e91af6bd08fc680801a5928138e hbz-fall-haircuts-jennifer-lawrence-gettyimages-529827972 3d693bb28e2a0a204c32ab594f5e1a98 7cf9774cdded43a6e72b3fb955a28d6b

Við erum jafn ólík og við erum mörg og heldur tískan áfram þannig að hver og einn fær að bera sinn karakter. Engin þarf að vera eins og næsti maður, sem er frábært.

Varðandi hárgreiðlsur þá eru bylgjur og mjúkir liðir það sem verður mest í vetur.
Lágir snúðar og lág tögl. Ef hárið er aðeins úfið þá er það fullkomið.
Fallegar spennur í hárið gefa því extra sjarma.

hbz-fw2016-hair-trends-antiques-roadshow-rykiel-clp-rf16-7547 hbz-fw2016-hair-trends-knot-now-dior-bks-a-rf16-2903_1 hbz-fw2016-hair-trends-knot-now-marchesa-clp-rf16-2290_1 hbz-fw2016-hair-trends-texture-time-chloe-bks-z-rf16-1393_1 hbz-fw2016-hair-trends-waves-anna-sui-bks-m-rf16-7479_1 hbz-fw2016-hair-trends-waves-versace-bks-a-rf16-8958_1

391e1517fe51d3f49e77bed01b1b60b7

Prófaðu einhvað nýtt og fáðu faglega ráðgjöf um hvað hentar þér og þínu útliti.
Hárið okkar segir margt um okkur. Prófaðu þig áfram… það vex aftur.

katrín sif

Endilega líkið við Facebook síðu okkar HÉR

Katrín Sif

Katrín Sif er hárgreiðslukona og einn af eigendum Sprey Hárstofu. Jákvæðni lýsir henni best og hún hefur áhuga á öllu sem tengist hári og tísku. Snap: spreyharstofa

Alpha girls