DEKUR MÁNAÐARINS & ENDURNÝJUÐ HÚÐ
Ég verð einfaldlega að segja ykkur frá meðferð mánaðarins hjá snyrtistofunni Systrasel, en þær voru svo yndislegar að bjóða mér að koma að prófa hana á dögunum. Snyrtistofan er staðsett á Háaleitisbraut og notast...
VEGAN FRIENDLY BEAUTY
Færslan er ekki kostuð og er ætluð til innblásturs fyrir fólk sem kýs vegan vörur
Undanfarna mánuði hef ég fengið talsvert af spurningum sem varða húð- og förðurnarvörur sem eru vegan. Því fékk ég þá hugdettu...
LOVE PEDICURES
Færslan er ekki kostuð - þjónustuna fékk ég að gjöf óháð umfjöllun
Ég er því miður ein af þeim sem fæddist með alls ekki góða fætur og reyni alltaf að komast í fótsnyrtingar reglulega og...
GÓÐ RÁÐ OG VÖRUR FYRIR ÞURRA HÚÐ
Færslan er ekki kostuð - Stjörnumerktar vörur hef ég fengið að gjöf
Ég veit ekki með ykkur, en ég berst alltaf við mikinn þurrk í húðinni á haustin og veturnar. Það liggur við að ég...
SKINBOSS
Færslan er unnin í samstarfi við Skinboss og vörurnar fékk höfundur að gjöf
Mig er lengi búið að langa að prufa vörurnar frá Skinboss, sérstaklega eftir að ég átti stelpuna mína þar sem að kaffiskrúbburinn frá...
BIOEFFECT HÚÐVÖRUR
Eftir því sem árin líða að þá verð ég alltaf meðvitaðri um hvað húðumhirða er mikilvæg. Halda húðinni hreinni, gefa henni raka og passa að óhreinindi festist ekki í henni. Það er svo mikilvægt...
Sumargleði Alena.is og Monró Fashion
Þessi færsla er kynning og ekki kostuð
Ef þið eruð eitthvað svipaðar og ég finnst ykkur gaman að láta sjá ykkur á skemmtilegum event-um, kynnast nýjum vörum og versla á afslætti. Snyrtivöruverslunin Alena og netverslunin...
KATRÍN SIF: LOOK OF THE DAY
Færslan er ekki kostuð
Ég hef mikin áhuga á tísku yfir höfuð, hvort sem það er hár, förðun, föt, málverk eða innanhúss arkitektúr svo eitthvað sé nefnt. Ég ákvað að sýna ykkur förðunarlúkk sem ég...
10 TAX FREE HUGMYNDIR – FYRIR HANN
Færslan er ekki kostuð
Færslan sem ég setti inn síðast í tengslum við Tax Free daga í Hagkaup vakti svo mikla lukku að ég ákvað að gera það sama fyrir strákana - enda versla þeir...
12 TAX FREE HUGMYNDIR
Færslan er ekki kostuð
Nú í gær byrjuðu Tax Free dagar í verslunum Hagkaups þar sem hægt er að næla sér í fallegar snyrtivörur á lægra verði. Fyrir þær sem vita bara ekkert hvað þær...