Vörur í færslunni voru fengnar að gjöf Það skiptir mig öllu máli að nota góðar hárvörur þar sem hárið mitt er mjög sítt, þurrt og mikið efnameðhöndlað. Þess vegna var ég mjög spennt að prufa...

Við stelpurnar erum einfaldlega orðlausar yfir þessari æðislegu þátttöku í jóladagatalinu okkar! Þið eruð öllsömul yndisleg og við þökkum ykkur kærlega samfylgdina og lesninguna á undanförnu ári. Við vonumst til að þið njótið dagatalsins...

Sléttujárninn eru himnasending og er svo gott að eiga eitt slíkt tæki heima. Hægt er að krulla hárið, bylgja það eða fá það rennislétt. En samt sem áður þá er sléttujárn að hita hárið...

Stutt hár býr til sterkan karakter. Ég hef séð stelpur klippa sig stutthærðar og standa mun uppréttari en áður. Hárið er ekki lengur fyrir að fela hverjar þær eru. Ég er orðin rosalega hrifin af...

Færslan er unnin í samstarfi við Moroccanoil og Maria Nila á Íslandi. Vörurnar voru fengnar að gjöf en það hefur þó engin áhrif á skoðanir höfundar.  Einu sinni þá blés ég aldrei á mér hárið,...

Nú á dögunum kom saman hæfileikaríkt fólk og bjó til Sprey Vetrar Collection 2016. Sprey hárstofa gerir svokölluð "collection" tvisvar á ári og nú er vetrar collectionið 2016 tilbúið og ber það nafnið DALISAY, en...

Ljóst hár býður upp á ótrúlega marga möguleika. Það er svo flott að sjá þessa ljósu lokka sem stundum eru alveg hvítir, silfur gráir eða jafnvel eins og regnboginn - pastel tónað hár er...

Kevin Murphy á Íslandi kostar vinninga í gjafaleiknum og vörurnar fékk ég að gjöf  Nú dregur heldur betur til tíðinda hjá okkur á Pigment.is, en HEILT ÁR er síðan við opnuðum síðuna okkar í dag....

Þegar fólk er að velja sér snyrtivörur í dag þá spáir það oft í því sem ekki er í vörunni frekar en það sem er í vörunni, eins og sílikon. Þú sérð vörur upp í...

Færslan er unnin í samstarfi við Milkshake á Íslandi Milk Shake kemur yfirleitt með nokkrar vörur klæddar í bleiku þegar október mætir. Þennan október mánuð eru þrjár uppáhalds vörurnar mínar komnar í bleikar umbúðir og...

Pistlahöfundar

Gunnhildur Birna
247 GREINAR0 ATHUGASEMDIR
Katrín Sif
93 GREINAR0 ATHUGASEMDIR
Guðbjörg Lilja
67 GREINAR0 ATHUGASEMDIR
María Stefáns
38 GREINAR0 ATHUGASEMDIR
Vera Rúnars
36 GREINAR0 ATHUGASEMDIR
Iðunn Jónasar
16 GREINAR0 ATHUGASEMDIR
Ásdís Gunnars
9 GREINAR0 ATHUGASEMDIR
Thelma Hilmars
5 GREINAR0 ATHUGASEMDIR

Vinsælt í Förðun og útlit