Færslan er unnin í samstarfi við Milk Shake á Íslandi

Milk_shake kemur með 3 nýjar vörur sem þau kalla Milk_shake Lifestyling.

Þessar nýju vörur eru hannaðar sérstaklega fyrir þær konur sem vilja greiða sér og skapa nýjar greiðslur daglega án þess að áreita hárið eða gera það erfiðara að vinna með. Það þarf líka varla að minnast á lyktina sem er af Milk_shake vörunum sem er æði!

Í þessari nýju Lifestyling línu erum við með:

Strong hairspray: Hárlakk með sterku haldi og er sérstaklega fyrir litað hár.
Medium hold hairspray: Hárlakk með miðlungs haldi og hentar öllum.
Dry shampoo: Þurrsjampó sem þú getur notað á hverjum degi og gefur þér fyllingu

Þú færð Milk_shake Lifestyling vörurnar á öllum helstu hárgreiðslustofum.

Katrín Sif

Katrín Sif er hárgreiðslukona og einn af eigendum Sprey Hárstofu. Jákvæðni lýsir henni best og hún hefur áhuga á öllu sem tengist hári og tísku. Snap: spreyharstofa

Alpha girls