Færslan er unnin í samstarfi við GHD á Íslandi

GHD er eitt fremst og þekktasta merki í hárbransanum. GHD eru þekktastir fyrir sléttujárninn sín en þeir eru svokallaðir guðfeður sléttujárnana.
Jólin hjá þeim í ár eru stórglæsileg. GHD kemur alltaf með „limited editions“ en járninn og blásararnir eru einstaklega falleg þetta árið í samstarfi við O.P.I naglalökkin.

NOCTURNE er nafnið á línunni þessi jól og kemur hugmyndinn frá óskýru mörkunum milli dags og næturs. GHD járninn eru eingöngu með eina hita stillingu svo ekki er hægt að skemma eða brenna hárið, þau gefa hárinu þínu 50% minni þurrk og 20% meiri glans en aðrar tegundir sem voru prófaðar. Æskilegt er að nota hitavörn með öllum tækjum sem hita upp hárið.

NOCTURNE PLATINUM 
Sléttujárn með Tri-zone tækni sem skilar jöfnu og stöðugu hitastigi yfir plöturnar. Hitaþolin taska og tvö O.P.I naglalökk fylgja með í pakkanum.

NOCTURNE GOLD
Sléttujárn með fjólubláum keramikplötum. Hitaþolandi taska og eitt O.P.I naglalakk fylgir með.
NOCTURNE DELUXE

Nettur ferðablásari sem vegur 442 grömm og er með 1200 watta mótor. Tvöföld spena 120-240 volt. Blásarinn er settur saman og kemur í handhægri tösku.

NOCTURNE DELUXE
Lúxus tvennan: GOLD sléttujárn og AIR hárblásari og hitaþolandi motta fylgjir með.

BEAUTY BUBBLE 
Falleg stór jólakúla með GHD Adcanced Split End Therapy. Nærir og styrkjir skemmda hárenda og skilar hárinu glansandi og sléttu.

NOCTURNE SCENTED CANDLE
Ilmkertu frá GHD

Fallegar gjafir sem endast!

Katrín Sif

Katrín Sif er hárgreiðslukona og einn af eigendum Sprey Hárstofu. Jákvæðni lýsir henni best og hún hefur áhuga á öllu sem tengist hári og tísku. Snap: spreyharstofa

Alpha girls