Ég sá á dögunum Instagram síðu hjá @fiammaalborghetti en hún gerir ýmsar myndir/farðarnir á handabakið sitt! Myndinar sem hún er með á Instagraminu sínu eru fullar að innblæstri frá öðrum Instagrömurum og margar myndir eru í raun endurgerð „förðun“ frá öðrum. Myndirnar hennar Fiamma eru einfaldega dásemd að renna í gegnum.

Augnförðunin í þessari færslu er einmitt innblástur af einni af myndunum hennar Fiamma. Gerði förðunina þannig hún hentaði minni augnumgjörð og sleppti eyeliner sem var á upprunalegu myndinni.

Hvaðan fáið þið innblástur?

Allur vöru listinn er hér fyrir neðan með linkum inná instagram síður merkjana sem ég notaði. Sum merkin eru fáanleg á Íslandi og önnur ekki.

 

/AUGU

/VARIR

/HÚÐ

Endilega líkið við Facebook síðu okkar HÉR – Einnig erum við á Snapchat undir nafninu Pigment.is 

Iðunn Jónasar
Iðunn Jónasar er 28ára förðunarmeistari og mikill fagurkeri. Þið eruð líklegust til að finna Iðunni úti að hjóla, nálægt förðunarvörum eða að skoða allt koparlitað.
Alpha girls