Eftir að horfa svo á nýjustu seríuna af Ru Pauls Dragrace og Painted By Fame á Youtube, fékk ég þvílíka löngun að gera eitthvað út fyrir þægindarammann. Ég myndi samt sem áður kalla þetta SOFT cut crease þar sem að litirnir eru ekkert of langt frá hvor öðrum. Er sjúklega sátt með útkomuna og þessi eyeliner! Hann er eins og maður segir á góðu slangri „ON FLEEK“

Allur vöru listinn er hér fyrir neðan með linkum inná instagram síður merkjana sem ég notaði. Sum merkin eru fáanleg á Íslandi og önnur ekki.

/AUGU

/VARIR

/ANDLIT

Endilega líkið við Facebook síðu okkar HÉR – Einnig erum við á Snapchat undir nafninu Pigment.is

Iðunn Jónasar
Iðunn Jónasar er 28ára förðunarmeistari og mikill fagurkeri. Þið eruð líklegust til að finna Iðunni úti að hjóla, nálægt förðunarvörum eða að skoða allt koparlitað.
Alpha girls