Glimmer, glimmer eyelinerar, „cut crease“, rauðtóna augnfarðanir og dramatísk augnhár heilla mig mest þessi áramót.
Glimmer er reyndar yfirleitt alltaf vinsælt í áramótaförðunum en það er líka akkurat tíminn til að leyfa sér að vera eins ýktur og glitrandi og manni sýnist.

Ábendingar:
Glimmer lím/festar fást til dæmis í Inglot og Make Up Store.
Ef þú átt glimmer en ekki sérstakan glimmer festir virkar vel að nota augndropa.
Þú getur gert glimmer eyeliner með venjulegu lausu glimmeri, en það fást einnig sjúklega flottir glimmer eyelinerar í til dæmis Urban Decay.

Hér eru nokkur „look“ sem mér finnst sjúklega flott og henta vel fyrir kvöldið.

e31716b3b5e649a3c54339892872e67f1b19fdc1a94166d72a299fcfa043cc72 06f4ce1af4ff72d17fa9d387ea1805a6 7e57475f8d5085379d4419cb6d9fbbd1 27ed8b0eac86dafbd185f9f4f05cbbc7
97f1e71cdd3775417c37ff6e5308f159 0585afaba2dd4d957e81af84f8d95ba3 3330a823c055c0ecaef1e81067bc386d 48341f2a632ef816ff093dc32a63e934 a24a45f19d866493e4a0673b32418caab56812766b937a723acda560cfa84a60

vera

Endilega líkið við Facebook síðu okkar HÉR – Einnig erum við á Snapchat undir nafninu Pigment.is

Vera Rúnars

Vera Rúnars er 23 ára flugfreyja hjá Icelandair, förðunarfræðingur og á eins árs stelpu sem heitir Indía Nótt. Hún er mikil áhugamanneskja um hönnun, förðun og fallega hluti.

Alpha girls
Deila
Fyrri greinMERAKI ILMKERTI
Næsta greinHVEITIKÍMS PÍTSA