Ég hef verið að greiða með Kevin Murphy teyminu á tískuvikum í Prag og París, en í þetta skipti fékk ég að fara með til Kaupmannahafnar.

Teymið sá um hárið fyrir 4 hönnuði þetta árið – Jesper Hövring , StasiaFreya Dalsjö og Baum und pferdgarten FB_IMG_1454933866908

Þetta var virkilega skemmtileg vika og það var svo gaman að vinna með Kevin Murphy teyminu. Ótrulega skemmtileg upplifun og ég er heppin að hafa komist inn í þetta. Það er líka gaman að sjá allar týpurnar sem koma saman til þess að fylgjast með nýjustu línunum, en götutískan breytist alveg þessa vikuna.

Greiðlurnar sem við gerðum fyrir hönnuðina voru hannaðar af henni Marianne Jensen og sá MAC um förðunina.

IMG_20160204_212128

Mikið var um fléttur og fallegt nátturulega liðað hár og þá allskonar liði. Mjúkir og léttir liðir og alveg upp í smá permanent útlit. Fatatískan einkenndist mikið af jarðlitum og dökkum tónum.

Ég tók nokkrar myndi baksviðs sem ég læt fylgja með.

 

FB_IMG_1454933898635FB_IMG_145493387420920160204_075452

20160204_114351
20160203_181836 20160203_133730 FB_IMG_1454933891286IMG_20160203_191840 IMG_20160203_192025 IMG_20160204_103626 IMG_20160204_114723 Snapchat-2368561934224322331 Snapchat-1767250887064967952 Snapchat-1310559497560152772
FB_IMG_1454933880676 IMG_20160204_135110 Snapchat-2513638668679692912 Snapchat-2582995890681169949 Snapchat-7136286745916525186 Snapchat-6023309683492844348 Snapchat-4856894809093755664 Snapchat-4402526019114023294 Snapchat-7408514483453797994 Snapchat-8808500063595750330 Snapchat-9188616583484445210Snapchat-9058627236341559227

Hægt er að sjá skemmtilegar myndir af götustískunni sem var í gangi þarna þessa vikuna með því að klikka hér.

Katrín Sif

Katrín Sif er hárgreiðslukona og einn af eigendum Sprey Hárstofu. Jákvæðni lýsir henni best og hún hefur áhuga á öllu sem tengist hári og tísku. Snap: spreyharstofa

Alpha girls