Ég er gjörsamlega heilluð af einu bloggi sem besta vinkona mín benti mér á rétt í þessu. Undanfarna mánuði og ár hafa Snapchat aðgangar og bloggfærslur- og síður gerst mjög persónulegt og fólk opnar sig...

Stjörnumerktar vörur voru fengnar að gjöf - aðrar keypti greinahöfundur sjálf  Ég ákvað að byrja að gera nýjan lið hjá mér sem snýr að þeim fastagestum eða "go-to products" sem ég nota hverju sinni. Ég...

Færslan er ekki kostuð  Strákarnir mega auðvitað ekki vera útundan hér á Pigment og því ákvað ég að fara á stúfana og gera eina eldheita færslu um herratrendin árið 2017 í fatnaði, skóm og ilmum....

Vöruna fékk ég að gjöf óháð umfjöllun Ég er dálítið háð því að safna að mér góðum ilmvötnum og elska að eiga ilmi sem henta skapi, veðri og tækifæri. Verandi kamelljón þá finnst mér ótrúlega...

Færslan er unnin í samstarfi við Lancôme á Íslandi  Hver vill ekki eiga uppáhalds snyrtivöruna sína með nafnið sitt áritað á? Ég varð ótrúlega spennt þegar ég heyrði af því að Lancôme væri með nafnaáritanir á...

Vörurnar í færslunni voru fengnar að gjöf óháð umfjöllun Ég held ég hafi sagt ykkur áður frá gælunafninu mínu Tanhildur sem ég fékk sumarið 2014 þegar ég gerði lítið annað en að bera á mig...

Færslan er ekki kostuð  Jiminn einasti hvað það er gaman að eiga afmæli! Ég er ekki ein af þeim sem harma það að eldast heldur finnst mér það bara gaman og gleðst yfir því að...

Færslan er ekki kostuð  Umræður um krabbamein hafa ávallt staðið mér nærri, en nokkrir af mínum nánustu hafa þurft að kljást við sjúkdóminn. Ég tek því allri góðgerðarstarfsemi fagnandi og langaði ótrúlega að segja ykkur frá...

Færslan er unnin í samstarfi við La Mer á Íslandi  Í mörg ár hef ég öðru hvoru leyft mér að nota vörur frá lúxusmerkinu La Mer, sem að mínu mati er eitt það allra flottasta...

Færslan er unnin í samstarfi við Lancôme á Íslandi  Ef það er eitthvað sem ég er ótrúlega vandfýsin (picky fyrir enskuslettandi) á, þá er það eftirfarandi: Maskarar, augnkrem, hyljarar og meik. Þvílík tilviljun þá að...