NÝJUSTU GREINAR

Ég verð að segja ykkur frá einu besta kvöldi sem ég hef upplifað. Ég og maðurinn minn fórum til Kaupmannahafnar á árshátíð með vinnunni minni fyrir nokkrum dögum síðan og það var algjörlega frábært....

Ég get ekki setið á mér verandi foreldri barns með genagalla, sem er með þroskaskerðingu og fleiri vandamál i kjölfarið. Barnið mitt er ekki eins og barnið þitt en barnið mitt er svo sannarlega...

Færslan er unnin í samstarfi við Real Techniques á Íslandi Mig langar til að segja ykkur frá tveimur nýjum settum í merkinu Real techniques en þau komu í sölu fyrir stuttu síðan. Settin koma í...

Ég fékk fyrir stuttu síðan alveg GULL-fallegar hárvörur að gjöf frá nýju merki sem heitir Botanicals. Þetta eru hárvörur innblásnar af náttúrunni og í formúlunni er notast við mikið af efnum beint úr náttúrunni....

Ég verð bara að deila með ykkur þessum dásamlegu nýju andlitshreinsum frá L'Oréal en ég fékk þá að gjöf. Ég elska leirmaskana sem komu, sáu og sigruðu íslensk hjörtu á síðasta ári og því...

Ég ætla eingann veginn að reyna að sannfæra nokkra manneskju um að ég sé hlutlaus í eftirfarandi pistli en ég ætla heldur betur samt að skrifa hann. Maðurinn minn er "sous chef" á veitingastaðnum VOX...

Mig langar til að segja ykkur aðeins frá því hvernig Glaumur varð okkar. Glaumur er þriggja ára labrador hundur sem við erum búin að eiga í um það bil fjóra mánuði. Við Garðar höfðum...

Mig langar til að segja ykkur frá húsinu mínu. Ég og maðurinn minn festum kaup á eign í fyrsta skipti í febrúar árið 2016 en þá var ég búin að búa í bílskúr foreldra...

Hæ kæru lesendur! Mig langar að byrja á því að segja aðeins frá sjálfri mér áður en ég byrja að skrifa ganglegri.. eða kannski misgagnlegar greinar. Ég heiti Ásdís og er stundum kölluð Ásdís...