Mér finnst fáránlega gaman að gera lista! Lagaplaylistar eru í sérstöku uppáhaldi og var ég mjög dugleg að gera playlista á spotify fyrir hvern mánuð. Ég hef hins vegar ekki verið eins dugleg upp...

Það kemur að því einn daginn að ég flytji að heiman, sem þýðir bara eitt: Ég fæ að innrétta heila íbúð útaf fyrir mig! Ég er strax með ákveðna hugmynd af því hvernig ég...

"Hver er Alexandra?" Gætuð þið verið að hugsa en ég heiti Alexandra Ivalu og er nýr pistlahöfundur hér á pigment.is. Til þess að svara þessari spurningu betur ætla að byrja á að kynna mig...