Höfundar Greinar eftir Vera Rúnars

Vera Rúnars

Vera Rúnars
38 GREINAR 0 ATHUGASEMDIR
Vera Rúnars er 23 ára flugfreyja hjá Icelandair, förðunarfræðingur og á eins árs stelpu sem heitir Indía Nótt. Hún er mikil áhugamanneskja um hönnun, förðun og fallega hluti.

Vörurnar fékk höfundur að gjöf Um daginn fékk ég gjafapoka frá snyrtivörumerkinu Rimmel. En í honum var hyljari, BB krem, sólarpúður, maskari, eyeliner, varalitur og augnskuggapalletta....

Eitt af mínum uppáhalds merkjum í innanhúshönnun er HAY og því varð ég ótrúlega spennt þegar ég las að IKEA ætlar að fara í...

Eins og ég nefndi í færslunni minni um tekk húsgögn um daginn fékk ég gamlann og illa farinn tekk skenk frá tengdamömmu minni ásamt...

Vörurnar voru fengnar að gjöf.  Yfir sumartímann reyni ég oft að mála mig minna og er þá yfirleitt bara með létt CC krem, maskara og...

Nýjasta æðið hjá mér, eins og mörgum, eru tekk húsgögn, þá sérstaklega skenkar og hillur. Mér finnst tekk húsgögn inn á svart-hvítum heimilum eða...

Þessa hafraklatta baka ég yfirleitt einu sinni í viku og eru þeir því nánast alltaf til inni í ísskáp hjá mér. Allir sem hafa...

Rose Quartz er annar af þeim litum sem var valinn litur ársins 2016. Þetta er ótrúlega fallegur bleikur litur og mér finnst fullkomið að...

Þessir kornflex bitar eru eitt af mínum uppáhalds hollustu "treat-um" þar sem þeir eru svolítið eins og rice crispies kökurnar sem maður fær í...

Vinsælt í Förðun og útlit