Höfundar Greinar eftir Sylvia Karen

Sylvia Karen

21 GREINAR 0 ATHUGASEMDIR

Ég vil byrja á að óska öllum gleðilegs nýs árs og þakka fylgdina á því gamla! Ég vona að allir hafi átt góðar stundir...

Ég get seint talið mig förðunarsérfræðing en mér finnst mjög gaman að fá innblástur á pinterest, instagram og þessháttar af fallegum förðunum. Ég er...

Ég er rosalega hrifin af stórum "puffy" yfirhöfnum í augnablikinu. Mér finnst mjög töff við einfaldari look að vera í stórri dúnúlpu því það...

Í ágúst síðastliðnum fjallaði ég um danska merkið DAY. Ég held áfram að bæta í safnið en systir mín var svo yndisleg að gefa...

15 ár eru síðan Rimmel og ofurfyrirsætan Kate Moss hófu samstarf sitt árið 2001. Í tilefni þess hentu þau í sérstaka Lasting Finish afmælis...

Eitt af því sem hefur lengi verið ofarlega á óskalistanum inn á heimilið eru String hillur! Mér finnst þær setja skemmtilegan svip á heimilið...

Ilmvatnið sem ég hef notað mest síðastliðið ár er án efa Mondaine! Ilmvatnið hefur verið í uppáhaldi síðan ég fékk það í fyrra, en...

Nú í París stendur yfir tískuvika eins og vanalega á þessum tíma árs. Balmain sýningin á fimmtudaginn hefur vakið verðskuldaða athygli enda ótrúlega flott!...

Þessa dagana eru margir að ljúka sumarfríi til að setjast á skólabekk yfir veturinn eða falla í sína venjulegu rútínu. Nú fara haustvörur að...

Ég keypti mér þessa æðislegu skó í Footlocker á Strikinu þegar ég var í Kaupmannahöfn, en þeir voru búnir að sitja á óskalistanum síðan...