Höfundar Greinar eftir Rannveig Jónína Guðmundsdóttir

Rannveig Jónína Guðmundsdóttir

Rannveig Jónína Guðmundsdóttir
4 GREINAR 0 ATHUGASEMDIR
Rannveig Jónína Guðmundsdóttir er með sveinspróf í hársnyrtiiðn og BA gráðu í fjölmiðlafræði. Hún er gift honum Gumma og saman eiga þau tvo stráka og hundinn Marra. Rannveig elskar að hreyfa sig, kennir spinning, stundar ræktina reglulega og labbar á fjöll. Hún hefur áhuga á tísku, förðun og þó aðallega mannskepnunni sjálfri, henni finnst fólk mjög áhugavert. Í dag kennir Rannveig 3. bekk og hefur unnið við kennslu síðastliðin þrjú ár en hún stefnir á master í kennslufræði eftir ár. Þið finnið Rannveigu á Instagram undir @rannveigjonina

Ég hef verið með silfurgrátt hár núna í fjöldamörg ár og elska að fá innblástur á Pinterest þegar kemur að því að skipta um...

Það upplifa ekki allir sorg á sama hátt. Sjálf upplifði ég eina mestu sorg sem ég hef nokkurn tímann upplifað á ævi minni þegar...

Ef það er eitthvað sem ég hef lært þá er það að maður á að gera það sem manni finnst skemmtilegt að gera. Það...

Lífið er núna og þótt ótrúlegt sé þá þarf maður stundum að minna sig á að að lifa núna. Ekki í gær, á morgun eða...

Vinsælt í Menning