Höfundar Greinar eftir Katrín Sif

Katrín Sif

Katrín Sif
127 GREINAR 0 ATHUGASEMDIR
Katrín Sif er hárgreiðslukona og einn af eigendum Sprey Hárstofu. Jákvæðni lýsir henni best og hún hefur áhuga á öllu sem tengist hári og tísku. Snap: spreyharstofa

Við viljum öll eiga hárblásara sem blæs hárið á stuttum tíma. Vött (watts) skipta öllu máli. Blásari með há vött er blásari sem þurrkar á...

Núna er langt liðið á ágúst og er þetta yndislega sumar að fara kveðja og tekur haust rútínan við. Toppar hafa verið aðeins í sumar og eru...

Við á Sprey hárstofu fylgjumst mjög vel með hári og tísku. Ég skrifaði grein um sumarhár tískuna sem hægt er að finna hér en þar...

Ég verð bara að segja ykkur frá OPI lakkinu sem ég fékk í gjöf á dögunum. Ég vinn við það að klippa og lita hár...

Það er alltaf gaman að breyta aðeins til og sérstaklega þegar það er hægt að breyta strax til baka. Skart er eitthvað sem við notum...

Eins og margir sem þekkja mig vita, þá er ég að fara taka þátt í mínu fyrsta hálfmaraþoni núna 20.ágúst í Reykjavíkur maraþoninu. Þar sem þetta...

Ég var að rölta Laugarveginn með kærastanum minum um daginn og við kíktum inn í Leynibúðina þar. Búðin er full af skemmtilegu skarti - hringjum og hálsfestum,...

Færslan er ekki kostuð Ég hef mikin áhuga á tísku yfir höfuð, hvort sem það er hár, förðun, föt, málverk eða innanhúss arkitektúr svo eitthvað...

Færslan er ekki kostuð  Sólgleraugnatískan þetta sumarið eru gleraugu með spegluðu gleri. Ég fór í Smáralind um daginn og keypti mér ein slík i MOA, sem eru...

Mig langaði að segja ykkur aðeins frá henni Ásu vinkonu minni. Hún er búsett í Herning í Danmörku og var að klára AP gráðuna...

Vinsælt í Förðun og útlit