Höfundar Greinar eftir Katrín Sif

Katrín Sif

Katrín Sif
118 GREINAR 0 ATHUGASEMDIR
Katrín Sif er hárgreiðslukona og einn af eigendum Sprey Hárstofu. Jákvæðni lýsir henni best og hún hefur áhuga á öllu sem tengist hári og tísku. Snap: spreyharstofa

Mig langaði að segja ykkur aðeins frá henni Ásu vinkonu minni. Hún er búsett í Herning í Danmörku og var að klára AP gráðuna...

Sprey Hárstofa sem er stödd í Mosfellsbæ gefur út collection tvisvar á ári; Sumar og vetur. Nú á dögunum kom sumarlínan út og heitir...

Ég er ein af þeim sem hefur aldrei getað drukkið kaffi. En te, það er önnur saga. Mér finnst æðislegt að byrja og enda daginn...

Færslan er ekki kostuð  Ég hef alltaf verið með frekar slæma húð sem er mjög olíukennd og opin. Fyrir um það bil einum og hálfum mánuði fór...

Vörurnar í færslunni fékk ég sem sýnishorn á kynningu Á dögunum fór ég á kynningu hjá versluninni Alena í Reykjavík. Fyrirtækið var stofnað í fyrra...

Núna þegar sumarið er að koma byrja boðskortin að streyma inn um að það sé brúðkaup á næsta leiti. Ég hef mikið verið að ferðast...

Morgunmaturinn er mikilvægasta máltið dagsins. Alla morgna byrja ég á þvi að taka vítamín og drekka heilt glas af vatni. Ég set ketilinn í gang...

Færslan er ekki kostuð Þegar þurrsjampó og hárlakk ákváðu að eignast barn kom út Doo.Over frá Kevin Murhpy. Doo.Over er mótunar þurrshampó sem þýðir það að...

Vöruna fékk ég sem gjöf Mér finnst mjög gaman að mála mig en ég viðurkenni það að ég gæti verið flinkari. Mér finnst virkilega gaman að setja...

Undercuts eru að verða vinsælli núna og þá er verið að gera aðeins meira úr þeim en við höfum gert; að vera með undercuts...

Vinsælt í Förðun og útlit