Höfundar Greinar eftir Jónína Sigrún

Jónína Sigrún

Jónína Sigrún
16 GREINAR 0 ATHUGASEMDIR
Jónína er 28 ára og stundar nám í sálfræði við Háskólan í Reykjavík. Hún elskar að upplifa heiminn og reynir að nýta hver tækifæri sem hún getur til að ferðast. Þar nær hún að sameina áhuga sinn á fólki, mat, tísku, hita og sól. Þegar hún er ekki að láta sig dreyma um sól og sumar er hún önnum kafin við að sinna námi og fjölskyldu, en hún býr í Hafnarfirði ásamt manninum sínum, börnum og kisum. Þú finnur Jónínu á Instagram undir @joninasigrun.

Upp á síðkastið hefur chia grautur verið það sem ég tek alltaf með mér í skólann. Kom mér á óvart hvað er einfalt að...

Staðurinn til að slappa af Við Jenný áttum yndislegan tíma á Tenerife. Hann einkendist að mestu af því að borða ís, liggja í sólbaði og...

í sumar var ég mikið búin að vera pæla í því að skrá mig í námskeið hjá Mjölni, en kickboxið var það sem vakti...

Þegar við Jenný fórum til London hafði ég bókað borð á SushiSamba, en staðurinn...

Í tilefni helgarinnar ákvað ég að deila með ykkur uppskrift af amerískum pönnukökum. Þessa uppskrift hef ég gert í mörg ár en ég kynntist...

Síðan við Bjarki kynntums höfum verið mjög dugleg við að fara út að gera eitthvað bara við tvö, hvort sem það var að fara út...

Maður verður alveg endurnærðu eftir svona frí, en við Jenný skelltum okkur í stelpuferð til Tenerife og London núna í byrjun ágúst. Hún fékk ferðina...

Þá eru þeir loksins komnir eða þeir komu nú fyrir smá stund síðan ég bara gaf mér ekki tíma í að skrifa færslu um...

Draumur um myndavegg Mig hefur lengi langað til að gera myndavegg heima hjá okkur en þegar kemur að því að hengja upp myndir þá fer...