Höfundar Greinar eftir Ása Bergmann

Ása Bergmann

Ása Bergmann
13 GREINAR 0 ATHUGASEMDIR
Ása Bergmann er 30 ára Verslunarhönnuður (Retail Designer) sem býr í Herning í Danmörku. Hún er í sambúð með Dananum/Færeyingnum Nicklas, syni hans Emil og hundinum Flóka. Helstu áhugamál hennar tengjast hönnun og eru það aðallega Verslunar-, Innanhús- & Grafísk Hönnun. Að auki hefur hún áhuga á ferðalögum, tísku, útiveru og bakstri. Ása útskrifaðist með BA í Retail Design í desember 2017 frá VIA Design + Business í Danmörku og er ekki ennþá byrjuð að vinna við fagið, hinsvegar starfar hún sem Grafískur Hönnuður fyrir danska fyrirtækið Kvik. Auk þess hefur hún verið að taka að sér einstaka verkefni tengda Grafískri Hönnun. Instagram @asabergmanndesign & @asagudrun www.asabergmanndesign.com

Mig langar að sýna ykkur litla skrifborðið sem við settum upp síðastliðið haust. Við áttum til þessa flottu tréplötu og stálfætur sem okkur langaði að...

Um þessar mundir erum við í pælingum varðandi baðherberið hjá okkur, enda mikil þörf á því. Ég vinn hjá fyrirtæki sem framleiðir baðherbergisinnréttingar og...

Góðan daginn kæru Pigment lesendur, Ása Bergmann heiti ég og er 30 ára gömul með fasta búsetu í Danmörku. Ég er ein af nýju pistlahöfundum hérna á Pigment...

Vinsælt í Menning