Höfundar Greinar eftir Anna Ýr

Anna Ýr

Anna Ýr
3 GREINAR 0 ATHUGASEMDIR
Anna Ýr Gísladóttir er förðunarfræðingur, stjúpmamma, verðandi móðir (ófrísk af fyrsta barni), heklari, föndrari, fagurkeri, skrifar smásögur ásamt mörgu öðru! Þú finnur Önnu á Instagram undir @annayrmakeupartist

Mér finnst æðislegt hversu mikil vitundarvakning hefur orðið um lífrænar, cruelty-free vörur. Ef ég mögulega get þá reyni ég að nota slíkar vörur. Ég...

Eftir að ég varð ófrísk hefur fataskápurinn þurft að taka á sig stærri skell en ég átti von á.  Minn úrskurður er sá að...

Ég er ekki í atvinnuviðtali svo ég get bara verið hreinskilin er það ekki? Ætti ég kannski að byrja á því að segja ykkur...